top of page

Höfðað er til almennrar skynsemi varðandi notkun á tjöldum og öðrum leiguvörum. Hér eru þó nokkrar grundvallareglur og skilmálar

 

  1. Tjaldið skal ávallt hæla niður eða festa tryggilega.

  2. Það þarf allavega tvo til þess að setja upp þau tjöld sem við bjóðum uppá.

  3. Ekki skal færa eða ýta tjaldi þegar það hefur verið uppsett.

  4. Tjaldið skal ekki nota í miklum vindi eða óveðri (vindhraði yfir 8 m/s).

  5. Við áskiljum okkur rétt til þess að hætta við leigu séu veðuraðstæður slæmar.

  6. Ef gul viðvörun er í gangi leigjum við ekki út tjöld.

  7. Ætlast er til þess að tjöldum sé skilað í sama ásikomulagi og þau voru afhent, utan hefbundins slits.

  8. Viðskiptavinur ber ábyrgð á tjónum sem gætu orðið á tjöldum, eignum eða einstaklingum vegna leigunnar.

  9. Athugið að allir fylgihlutir séu með þegar tjaldi er skilað.

bottom of page