Hoppukastalar Stærðir og Upplýsingar
Hoppuköstulunum fylgir uppsetning; framlengingarsnúrur, undirlag, hlífðardýnur, hælar, sandpokar og leiðbeiningar um notkun
Nánari upplýsingar leigu í bókunarkerfi / finna tíma
Regnboginn
Þessir litríku og skemmtilegu hoppukastalar henta vel fyrir barnaafmæli þar sem þeir passa í flesta garða en jafnframt er hægt að setja þá upp í íþróttahúsum eða veislusölum þar sem pláss og lofthæð er nægileg. Inni í kastalanum eru svo hringir og keilur svo hann er algjör leikvöllur fyrir litla skoppara.
Fjöldi barna í einu, miðað við hæð þeirra
7 börn undir 1 m.
5 börn milli 1 - 1,2 m
0 börn yfir 1,3 m
Skemmtanagildi ca upp í 7ára, Hámarksaldur 9 ára
Þyngd hoppukastala. ca 65kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 4,2m Breidd 3,6m Hæð 2,6m
Leiguverð 23.000 kr (Innifalið er að við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar) Finna Tíma/bóka
Leiguverð sótt/skilað 19.000 kr (allt að 10klst, sjá hér)
Helgarleiga sótt/skilað 26.000 kr (allt að 72klst, sjá hér)
Ath, hægt er að fletta myndum hér að ofan
Minni Minion
Þessi er í svipaðri stærð og regnboginn en
er yfirbyggður með léttu þaki. Hann er með gegnsæju neti á hliðunum þannig að auðvelt er að hafa eftirlit með börnunum.
Fjöldi barna í einu, miðað við hæð þeirra
7 börn undir 1 m.
5 börn milli 1 - 1,2 m
0 börn yfir 1,3 m
Skemmtanagildi ca upp í 7ára. Hámarksaldur 9 ára
Þyngd hoppukastala. ca 65 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 4,2m Breidd 3,9 m Hæð 2,9 m
Leiguverð 25.000 kr (Innifalið er að við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar)
Ath, hægt er að fletta myndum hér að ofan
Hvolpasveit
Þessi er yfirbyggður með léttu þaki. Hann er með gegnsæju neti á hliðunum þannig að auðvelt er að hafa eftirlit með börnunum. Örlítið stærri en Minni Minion og með öflugri blásara.
Fjöldi barna í einu, miðað við hæð þeirra
8 börn undir 1 m.
6 börn milli 1 - 1,2 m
0 börn yfir 1,4 m
Skemmtanagildi ca upp í 7ára. Hámarksaldur 9 ára
Þyngd hoppukastala. ca 75 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 4,4m Breidd 4,3 m Hæð 3 m
Leiguverð 27.000 kr (Innifalið er að við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar) Finna Tíma
Leiguverð sótt/skilað 22.000 kr (allt að 10klst, sjá hér)
Helgarleiga sótt/skilað 29.000 kr (allt að 72klst, sjá hér)
Ath, hægt er að fletta myndum hér að ofan
Ath, hægt er að fletta myndum hér að ofan
Frozen Höllin
Glæsilegur Kastali í hinu sívinsæla Frozen þema. Kastalinn er með bæði rennibraut og hoppsvæði með hring og keilum.
Fjöldi barna í einu, miðað við hæð þeirra
9 börn undir 1,1 m.
8 börn milli 1 - 1,3 m
0 börn yfir 1,5 m
Skemmtanagildi upp í ca 9ára. Hámarksaldur 10 ára
Þyngd hoppukastala. ca 100 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 5,3 m Breidd 4,3m Hæð 4 m
Leiguverð 35.000 kr (Innifalið er að við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar) Finna Tíma
Leiguverð sótt/skilað 29.000 kr (allt að 10 klst, sjá hér)
Ath, hægt er að fletta myndum hér að ofan
Risaeðlan Hoppukastali með Rennibraut
Hoppukastalinn er yfirbyggður með vatnsheldu þaki og skjólgóðum veggjum allan hringinn svo hann hentar vel í stöku skúrum, eins er öryggisopnun á þaki. Einnig er hann með rennibraut sem liggur út úr kastala svo hann hentar vel í skólum þar sem raðir myndast eftir að komast inn. Risaeðlan þarf pláss upp á 4,3 x 7,2 metrar og hæðin er 4 metrar. Þarf gott aðgengi.
Fjöldi barna í einu, miðað við hæð þeirra
11 börn undir 1,1 m.
9 börn milli 1 - 1,3 m
0 börn yfir 1,6 m
Hámarksaldur 12 ára
Þyngd hoppukastala. ca 140 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 7,2m Breidd 4,3m Hæð 4 m
Leiguverð 35.000 kr (Innifalið er að við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar) Finna Tíma
Helgarleiga sótt/skilað 37.000 kr (allt að 72klst, sjá hér)
Ath, hægt er að fletta myndum hér að ofan
Leikvöllurinn
Þessi glæsilegi kastali er sannkallaður leikvöllur fyrir litla skoppara. Inngangurinn er í gegnum skolt refsins en þar taka á móti þeim fígúrur og stórt leiksvæði allan hringinn með rennibraut í miðjunni. Þessi hentar mjög vel fyrir yngri börnin.
Fjöldi barna í einu, miðað við hæð þeirra
12 börn undir 1 m.
10 börn milli 1 - 1,10 m
0 börn yfir 1,6 m
Hámarksaldur: 7
Þyngd hoppukastala. ca 150 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 6,4m Breidd 5,3m Hæð 2,9 m
Leiguverð 35.000 kr (Innifalið er að við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar) Finna Tíma
Leiguverð sótt/skilað 25.000 kr (allt að 10klst, sjá hér)
Helgarleiga sótt/skilað 34.000 kr (allt að 72klst, sjá hér)
Ath, hægt er að fletta myndum hér að ofan
Trolls
Skemmtilegur kastali skreyttur með Trolls fígúrum að innan og ofan ásamt rennibraut sem liggur út úr kastala.
Fjöldi barna í einu, miðað við hæð þeirra
10 börn undir 1,1 m.
9 börn milli 1 - 1,3 m
0 börn yfir 1,5 m
Hámarksaldur 10 ára
Þyngd hoppukastala. ca 105 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 5,4 m Breidd 4,3m Hæð 4,5 m
Leiguverð 35.000 kr (Innifalið er að við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar) Finna Tíma
Stóri Minion með Rennibraut
Risavaxnir skósveinar mynda innganginn í kastalann og inn í honum er að finna þrjá skósveina til viðbótar sem bíða spenntir eftir litlum skoppurum. Eins er rennibrautin sú næst stærsta af okkar köstulum. Kastalinn er 4 metrar á hæð og því þarf að huga að trjám og greinum á kastalasvæðinu. Þarf gott aðgengi og eftirlit.
Fjöldi barna í einu, miðað við hæð þeirra
10 börn undir 1 m.
8 börn milli 1 - 1,2 m
7 börn milli 1,2 - 1,3 m
0 börn yfir 1,45 m
Hámarksaldur 10 ára
Lámarksaldur 5 ára
Þyngd hoppukastala. ca 140 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 5,5m Breidd 4,5m Hæð 4 m
Leiguverð 36.000 kr (Innifalið er að við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar)
Ath, hægt er að fletta myndum hér að ofan
Svampur Sveinsson Rennibrautakastali
Þessi stórskemmtilegi kastali býður upp á hoppsvæði fremst með fígúrúm ásamt tvöfaldri rennibraut . Kastalinn þarf gott aðgengi og eftirlit og huga þarf að því að ekki séu greinar eða annað fyrir í hæðinni þar sem kastalinn þarf hæð upp á rúmlega 5m.
Kastalinn hentar vel frá ca 5ára upp í ca 13/14 ára.
Fjöldi barna í einu, miðað við hæð þeirra
10 börn undir 1 m.
9 börn milli 1 - 1,3 m.
7 börn milli 1,3-1,5 m.
5 börn milli 1,5-1,8 m.
Hámarksaldur 14 ára, hámarksheildarþyngd í kastala á sama tíma er 350 kg.
Lámarksaldur 5 ára
Þyngd hoppukastala. ca 165kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 7,6 m Breidd 4,6m Hæð 5,1m
Leiguverð 42.000 kr (Innifalið er að við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar)
Ath, hægt er að fletta myndum hér að ofan
Mikki og Mína
Þrælskemmtilegur kastali með glæsilegum fronti af þessum sívinsælu karakterum. Þessi kastali inniheldur leiksvæði með dóti ásamt rennibraut.Yfirbyggt net yfir rennibraut og á hliðum svo hægt er að fylgjast með inn um hliðar. Aðeins stærri en Stóri Minion, með aðeins lægri yfirbyggða rennibraut og lægra þrepabili tryggir að þessi hentar nokkuð breiðu aldursbili, líka yngri börnunum.
Fjöldi barna í einu, miðað við hæð þeirra
12 börn undir 1 m.
10 börn milli 1 - 1,3 m
8 börn milli 1,3 - 1,5
5 börn milli 1,5 - 1,7
Hámarksaldur 13 ára
Þyngd hoppukastala. ca 145 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 5m Breidd 4,8m Hæð 4 m
Leiguverð 38.000 kr (Innifalið er að við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar)
Ath, hægt er að fletta myndum hér að ofan
Sirkusinn
Skemmtilegur kastali með mikið hopp svæði, ásamt öðruvísi rennibraut sem liggur í hálfhring. Einnig er að finna í honum 4 litla trúða, einn risatrúð og lítinn klifurvegg.
Fjöldi barna í einu, miðað við hæð þeirra
12 börn undir 1 m.
10 börn milli 1 - 1,3 m
6 börn milli 1,3 - 1,6
Hámarksaldur 10 ára
Þyngd hoppukastala. ca 130 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 5,4m Breidd 5,3m Hæð 3.6 m
Leiguverð 37.000 kr (Innifalið er að við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar)
Ath, hægt er að fletta myndum hér að ofan
Spiderman Kastalinn
Kjörið val fyrir þá sem eru hrifnir af ofurhetjum. Þessi býður upp á bæði gott hoppsvæði og rennibraut. Vandaður kastali með risastórum spiderman fronti.
Fjöldi barna í einu, miðað við hæð þeirra
10 börn undir 1 m.
8 börn milli 1 - 1,3 m
7 börn milli 1,3 - 1,5
5 börn milli 1,5 - 1,7
Hámarksaldur 11 ára
Þyngd hoppukastala. ca 130 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 5,3m Breidd 5,3m Hæð 4,1 m
Leiguverð 37.000 kr (Innifalið er að við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar)
Ath, hægt er að fletta myndum hér að ofan
Frozen 2023
Ný stærri útgáfa af hinu sívinsæla Frozen þema. Skartar öllum helstu karakterum úr myndunum. Meira hoppupláss, meira gaman... og að sjálfsögðu rennibraut!
Fjöldi barna í einu, miðað við hæð þeirra
12 börn undir 1 m.
11 börn milli 1 - 1,3 m
8 börn milli 1,3 - 1,5
5 börn milli 1,5 - 1,7
Hámarksaldur 12 ára
Þyngd hoppukastala. ca 135 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 5,3m Breidd 5,3m Hæð 4,1 m
Leiguverð 37.000 kr (Innifalið er að við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar)
Ath, hægt er að fletta myndum hér að ofan
Hvíti kastalinn
Sniðugur kastali fyrir brúðkaup og fleiri tilefni, Kastalinn er einfaldur í sniðum og smellpassar líka fyrir myndatökur enda fyrst og fremst hugsaður fyrir þesskonar viðburði. Hoppupláss er þokkalegt en mælum með öðrum köstulum í almenn afmæli. Fast snið er 4x3,5x3 metrar.
ATH: Kastalinn er ekki stór og ekki ætlaður fyrir samkomur fullorðinna þó hann ráði við 2 fullorðna í einu
Fjöldi barna í einu, miðað við hæð þeirra
7 börn undir 1 m.
5 börn milli 1 - 1,3 m
4 börn milli 1,3 - 1,5
3 börn milli 1,5 - 1,7
2 Fullorðnir
Hámarksaldur Fullorðnir mega fara í þennan en mælt er með að einstaklingar séu ekki yfir 100 kg.
Þyngd hoppukastala. ca 60 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 4,2m Breidd 3.7m Hæð 3.2 m
Leiguverð 24.000 kr (Innifalið er að við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar)
Sótt/Skilað verð 19.000 kr (dagsleiga, allt að 10klst)
Helgarleiga 25.000 kr.
Hoppukastali fyrir brúðkaup
Hentugur í myndartökur
Hoppukastali fyrir brúðkaup
Ath, hægt er að fletta myndum hér að ofan
Leikjaþrennan
Sniðugir leikir. Hér þarf að hitta í kúlur með loftbyssu, hitta hringum á króka og hitta körfuboltanum í körfuna.
Einfaldir leikir, hentugir á mörgum vettvöngum, eins og ættarmót, starfsmannadaga, afmæli o.s.frv. Kastalinn er þokkalega fyrirferðalítill og einfaldur í uppsetningu.
Hámarksaldur engin mörk, hentar frá ca 6ára.
Þyngd hoppukastala. ca 40 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
3m x 1,5 x 2m
Leiguverð
13.000 kr, Sótt og skilað dagsleiga
20.000 kr, Sótt og skilað helgarleiga
15.000 kr, (Með hoppukastalaleigu, afhending, uppsetning og samantekt þá innifalin)
21.000 kr, (við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar)
Nerf byssur, Hringjakast og Körfubolti
Nerf byssur, Hringjakast og Körfubolti
Ath, hægt er að fletta myndum hér að ofan
Krókódíla Rennibrautin
Gakktu inn um tennur krókódílsins! Þessi er með góðu hoppuplássi og rennibraut ásamt því að vera skemmtilega útfærður í krókódílaþema.. Athugið að kastalinn tekur töluvert pláss (sjá nauðsynjegar stærðir hér að neðan)
Rennibraut er tvöföld og hæð hennar nokkuð hógvær, stærri en á risaeðlunni, lægri en á Stóra Minion og Svampi. Áætlaður kjöraldur er upp í 10.ára en annars takmarkast aldur við 13.ára.
Hámarksaldur 13.ára
Fjöldi í einu: áætlað um 8-13 eftir aldri. (13undir 1meters hæð)
Þyngd hoppukastala. 175 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 10,2 m. hæð 4,1 m, Breidd 4,8 metrar,
Leiguverð 45.000, (við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar)
Ath, hægt er að fletta myndum hér að ofan
Sjóræningaskipið
Glæsilegt skip hér á ferð í alvöru sjóræningjaþema með fallbyssum, fánum, möstrum og tilheyrandi. Kastalinn býður upp á tvöfalda rennibraut sem er sú stærsta af okkar úrvali.
Kastalinn er stór og þungur og þarf 2 starfsmenn til að koma með, setja upp og sækja. Kastalinn þarf því mjög greitt aðgengi, án stiga/hefbundinna dyrastærða / bakgarða o.s.frv. Hafið samband ef óvissa er með pláss.
Hámarksaldur 15.ára
Fjöldi í einu: 6-9 eftir aldri. Skipið er flæðiskastali sem er fyrst og fremst rennibraut. Kastalinn ræður vel við stærri viðburði, þar sem 2 renna á sama tíma og sér útgangur er fyrir hvora braut. 4 geta verið uppi á rennibrautapöllum í einu og 4-5 í miðju og stiga. Halda skal rennibrautasvæði auðu milli notenda, sem geta þá farið næstu ferð eða um útgang sín megin.
Þyngd hoppukastala. 280 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 10m x breidd 6m x hæð 7m.
Leiguverð 64.000, (við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar)
Ath, hægt er að fletta myndum hér að ofan
Regnboga Combo
Þetta er hinn fullkomni combo kastali því hann er í raun 2 kastalar samsettir, Klassískur Hoppukastali með samfestri
Rennibraut. Kastalinn er í litríkur og skemmtilegur og spannar breiðan aldurshóp.
Hámarksaldur 13.ára
Fjöldi í einu: 9-15börn: eftir aldri (15 börn undir 1meter, 12 börn undir 1,2 m, 10 börn undir 1,3 m, 8 börn undir 1.4m
Þyngd hoppukastala. 175 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 7.5m x breidd 5.4m x hæð 4.2m
Leiguverð 46.000 (við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar)
Rennibrautakastali samsettur við hefbundinn hoppukastala.
Rennibrautakastali samsettur við hefbundinn hoppukastala.